Við aðstoðum fyrirtæki, veitingastaði, starfsmanna- og húsfélög við að koma flöskum og dósum í Endurvinnsluna, gegn vægu gjaldi.